Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-700
Útgáfudagur:07/11/2013
Útgáfa:4.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
E E07 Íþróttir og tómstundir - Almennar íþróttir


E07.11 Sundstaður
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á sundstað. Geta má þess hvenær opið er á upplýsingatöflu.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merkið má nota til að vísa á sundlaug og strönd þar sem hægt er að stunda sjóböð.

E07.12 Íþróttahús
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á íþróttahús.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merkið má nota til að vísa á íþróttahús / íþróttamiðstöð þar sem fram fer skipulögð starfsemi.

E07.13 Íþróttavöllur
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á íþróttavöll.

E07.22 Skeiðvöllur
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á skeiðvöll.

E07.23 Hesthúsahverfi
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á hesthúsahverfi.

E07.51 Golfvöllur
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á golfvöll.

E07.55 Skotsvæði
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á svæði sem er ætlað fyrir skotæfingar.

E07.58 Mótorhjólabraut
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á svæði sem er ætlað til mótorhjólaaksturs (mótorkrossbraut).