Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:12/15/2006
Útgáfa:1.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
E E06 Viðbótarþjónusta


E06.11 Eldunaraðstaða
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á stað þar sem eldunaraðstaða fylgir gistirými.

E06.21 Sturta
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á stað þar sem ferðafólk getur komist í sturtu.

E06.31 Heitur pottur
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á stað þar sem ferðafólk getur komist í heitan pott.

E06.41 Þvottavél
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á stað þar sem ferðafólk getur fengið að þvo fatnað í þvottavél.

E06.51 Fundaaðstaða
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á fundaaðstöðu.

E06.61 Aðgangur að neti
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á aðgang að tölvu með nettengingu.