Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-450
Útgáfudagur:11/17/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A24.11 Lágflug

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má nota til að vekja athygli á að loftfar sem hefur sig til flugs eða lendir á flugvelli nálægt vegi kunni að fljúga lágt yfir hann.

Vinnureglur um notkun:
Merkið má einungis nota við flugvelli, þar sem fast áætlunarflug er frá, en ekki við sjúkraflugvelli eða aðra minni háttar velli, sem einungis eru notaðir í neyðartilfellum eða fyrir einkaflug.