Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-693
Útgáfudagur:05/04/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
D D07.11 Einstefna



Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta er notað þar sem æskilegt þykir að gefa til kynna að einstefnuakstur sé á vegi. Ef henta þykir má setja merkið þannig að örin vísi upp. Merkið B01.21 skal vera við hinn enda vegar.

Vinnureglur um notkun:
Merkið skal sett á þann stað þar sem einstefna byrjar.

Dæmi um merkingu einstefnuhverfis.


Sjá einnig skýringarmynd um merkingar tvístefnu.