Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-744
Útgáfudagur:07/12/2013
Útgáfa:4.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
Aðalbrautir Aðalbrautir á Norðurlandi



Listi yfir aðalbrautir á Norðurlandi

Vegur
HeitiHvar ef aðeins hluti vegarVíkur fyrir:Hringtorg í/við:Athugasemd
1
Hringvegur: Norðurlandsvegur Sauðárkróksbraut (75), Eyjafjarðarbraut vestri (821), Aðaldalsvegi (845), Mývatnssveitarvegi (848) og Kísilvegi (87)Blönduós (Hnjúkabyggð/Svínvetningabraut (731)) og Akureyri (Síðubraut/Óðinsnes og Undirhlíð)
72
HvammstangavegurHringvegi (1)
74
SkagastrandarvegurHringvegi (1)
744
Þverárfjallsvegur Skagastrandarvegi (74) og Eyrarvegi á Sauðárkróki
75
Sauðárkróksbraut Þverárfjallsvegi (744) og Siglufjarðarvegi hjá NarfastöðumSkarðseyri/Háeyri
76
Siglufjarðarvegur Hringvegi (1)
82
Ólafsfjarðarvegur Hringvegi (1) og Siglufjarðarvegi (76)
83
GrenivíkurvegurAf Hringvegi (1) hjá Miðvík að Túngötu í GrenivíkHringvegi (1). Umferð um Fnjóskadalsveg eystri (835) og Grenivíkurveg frá norðri skal hafa forgang gagnvart umferð um Grenivíkurveg frá suðri.
85
Norðausturvegur Aðaldalsvegi (845), 85 austan af Brekknaheiði víkur fyrir Langanesvegi (869), 85 sunnan úr Hofsárdal víkur fyrir 917 Hlíðarvegi
87
KísilvegurNorðausturvegi (85)
821
Eyjafjarðarbraut vestriFrá Hringvegi(1) að Gullbrekkuvegi Nýtt 2011 frá Miðbraut að Gullbrekkuvegi
823
MiðbrautEyjafjarðarbraut vestri (821) og eystri (829)
829
Eyjafjarðarbraut eystriHringvegi (1) og Eyjafjarðarbraut vestri (821) Nýtt 2011 frá Miðbraut að Eyjafjarðarbraut vestri
845
Aðaldalsvegur
848
Mývatnssveitarvegurvar áður Hringvegur (1)
869
Langanesvegurað Þórshöfn (vegrist)Norðausturvegi (85)Nýtt 2010