Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-463
Útgáfudagur:11/22/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
B B01.21 Innakstur bannaður

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta ber að nota þar sem umferð hvers konar ökutækja er bönnuð inn á veg.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merki þetta ber að nota þar sem bannsvæði byrjar. Jafnframt er heimilt að setja merkið við upphaf tengivegar eða á leið að viðkomandi vegi og skal þá númer eða auðkenni þess vegar eða vegarkafla, sem lokaður er, gefið upp á undirmerki.

Vinnureglur um notkun innan þéttbýlis:
Ef æskilegt þykir má setja B01.21 beggja vegna götunnar.

Dæmi um notkun merkisins:

Sjá nánar um notkun merkisins í reglum um vinnusvæðamerkingar.