Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:12/13/2006
Útgáfa:1.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
D D24.11 Vegur þar sem krafist er veggjalds



Reglugerð Dómsmálaráðuneytis:
Merki þetta ber að nota þar sem ekið er inn á veg þar sem búast má við að stöðva þurfi ökutæki og greiða veggjald. Nánari upplýsingar skal letra á undirmerki, t.d. J10.11
.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merkið skal nota til að merkja veg sem liggur að stað þar sem stöðva þarf ökutæki og greiða veggjald.

Nánar: reglur um B19.21 sérstök stöðvunarskylda .