Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-440
Útgáfudagur:02/29/2024
Útgáfa:4.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
100 106 Vegur mjókkar


106.1
106 Vegur mjókkar.

Merki þetta gefur til kynna að vegur mjókki verulega. Merkið tekur breytingum í samræmi við þá átt sem vegur mjókkar frá.


106.2

106.3


Eldri reglur

A14.11/21/22 Vegur mjókkar
A14.11 Vegur mjókkar
A14.21 Vegur mjókkar frá hægri
A14.22 Vegur mjókkar frá vinstri

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þessi ber að nota þar sem nauðsynlegt þykir að benda á að vegur mjókki verulega.

Vinnureglur um notkun:
Merkið skal alltaf nota þar sem sjónlengd að verulegri þrengingu vegar er minni en í sjónlengdartöflu.
Sjá nánar um notkun merkjanna í reglum um vinnusvæðamerkingar.