Fréttir

Á Fagradal 28.3.2023

29. mars 2023 : Vetrarfærð og lokanir

Vegalokanir eru á Suður- og Austurlandi og útlit fyrir erfiðar aðstæður og lokanir fyrirsjáanlegar áfram á Austurlandi í kvöld og á morgun þar sem spáð er ofankomu og slæmu veðri sérstaklega á Austurlandi. Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel með á umferdin.is og með veðurspám.
Vestfjarðavegur (60). Framkvæmdir á Dynjandisheiði árið 2022. Mynd:Haukur Sigurðsson

27. mars 2023 : Námskeið um efnisrannsóknir og efniskröfur í vegagerð

Vegagerðin boðar til námskeiðs um efnisrannsóknir og efniskröfur í vegagerð. Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að hönnun, framleiðslu, framkvæmd og eftirliti í vegagerð.  

Ölfusárbrú við Selfoss.

23. mars 2023 : Byggjum brýr – brúarráðstefna Vegagerðarinnar

Vegagerðin stendur fyrir brúarráðstefnunni Byggjum brýr 26. apríl 2023 í Háteigi á Hótel Reykjavík Grand frá klukkan 9:00 til 16:30. Fjallað verður um brýr í víðu samhengi og litið til fortíðar, nútíðar og framtíðar. Meðal fyrirlesara eru erlendir brúarverkfræðingar, íslenskir sérfræðingar, verktakar í brúargerð og fræðimenn.

Fréttasafn