Færð á Austurlandi
Austurland
Kl. 6:47 | 30. mars 2023Twitter@VegagerdinVíða eru vegir lokaðir vegna hættu á snjó- og aurflóðum. Verður staðan metin eftir því sem líður á daginn en veðurspáin er slæm út daginn og verða helstu vegir á óvissustigi í dag. Hálka eða krapi er á þeim leiðum sem athugaðar hafa verið. #færðin