Valmynd
Vegurinn milli Hafnar og Fáskrúðsfjarðar er lokaður vegna hættu á skriðuföllum. Enn er hvasst í Öræfum og eru vegfarendur beðnir að fara þar um með gát. #færðin