Valmynd
Hálka eða snjóþekja eru á flestum leiðum. #færðin
Vegna framkvæmda á Borgarfjarðarbrú verður annarri akreininni lokað, mánudaga til fimmtudaga. Umferðinni verður stýrt með ljósum og má búast við einhverjum umferðartöfum. Áætluð verklok eru 30. apríl. #færðin