Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer:-418
Útgáfudagur:10/19/2010
Útgáfa:3.0
Ábyrgđarmađur:Ásbjörn Ólafsson
A A05.11 Hćttuleg vegamót


Reglugerđ um umferđarmerki:
Merki ţetta má nota ţar sem nauđsynlegt ţykir áđur en komiđ er ađ vegamótum ţar sem umferđ frá hćgri hefur forgang, enda sé vegsýn slćm eđa ađrar ástćđur mćli sérstaklega međ notkun merkisins. Ekki skal nota merkiđ í ţéttbýli nema sérstakar ástćđur mćli međ ţví.

Vinnureglur um notkun utan ţéttbýlis:
Merkiđ má nota viđ öll hćttuleg vegamót.
Merkiđ skal ađ jafnađi vera 200 m frá vegamótum ásamt undirmerki J01.11 .
Ţar sem sjónlengd ađ vegamótum er minni en í sjónlengdartöflu skal ađ auki nota annađ A05.11 ásamt undirmerki J01.11 500 m frá vegamótum.

Vinnureglur um notkun innan ţéttbýlis:
Innan ţéttbýlis skal einungis nota merkiđ í undantekningartilfellum.