Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer:-630
Útgáfudagur:03/30/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgđarmađur:Ásbjörn Ólafsson
C C13.11 Hjólreiđastígur

Reglugerđ um umferđarmerki:
Merki ţetta má nota viđ stíga sem hjólreiđamenn skulu nota en ekki ađrir ökumenn.

Vinnureglur um notkun:
Merki ţetta skal nota viđ stíga / undirgöng / brýr sem eru eingöngu ćtlađar hjólreiđamönnum eđa fólki á línuskautum.

Gangandi vegfarendum skal vísa á stíga sem ţeim er ćtlađ ađ nota.