Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer:-631
Útgáfudagur:03/30/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgđarmađur:Ásbjörn Ólafsson
C C14.11 Gangstígur

Reglugerđ um umferđarmerki:
Merki ţetta má nota viđ stíga sem gangandi vegfarendur skulu nota en ekki ađrir. Um heimild til ađ hjóla á gangstíg fer eftir umferđarlögum.

Vinnureglur um notkun:
Merki ţetta skal nota viđ stíga / undirgöng / brýr sem gangandi vegfarendur skulu nota en ekki ađrir.

Sjá 11. og 12. grein umferđarlaga nr. 50/ 1987