Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-633
Útgáfudagur:03/30/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
C C15.21/22 Aðgreindir gang- og hjólreiðastígar

C15.21 Aðgreindir gang- og hjólreiðastígar
C15.22 Aðgreindir gang- og hjólreiðastígar

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má nota við aðgreinda stíga sem hvor um sig er með fullnægjandi breidd, annars vegar fyrir gangandi vegfarendur og hins vegar fyrir hjólreiðamenn sem þeir skulu nota en ekki aðrir.
Merki C15.21 stígur fyrir gangandi er til vinstri.
Merki C15.22 stígur fyrir gangandi er til hægri.

Vinnureglur um notkun:
Leitast skal við að merkja gang- og hjólreiðastíga sem eru aðgreindir með þessu merki.