Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:12/11/2006
Útgáfa:1.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
B B03.41 Akstur dráttarvéla, torfærutækja á hjólum og vinnuvéla bannaðurReglugerð Dómsmálaráðuneytis:
Akstur dráttarvéla, torfærutækja á hjólum og vinnuvéla bannaður.

Vinnureglur um notkun:
Merki þetta ber að nota þar sem umferð hægfara dráttarvéla, torfærutækja á hjólum og vinnuvéla er bönnuð.
Ef við á, skal gildistími banns gefin upp með undirmerki J06.11 .
Utan þéttbýlis skal lengd að stað eða lengd svæðis gefin upp með undirmerki J01.11 eða J02.11 .