Almenn verkefni 2020

Heiti verkefnis : 

Leiðbeiningar við notkun valtara með þjöppumæli og staðsetningarbúnað, í vegagerð.

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Útbúa verklag og aðferðir m.a. til að:

  - Leiðbeina hönnun, eftirliti og valtarastjóra.

  - Stilla af / kvarða þjöppumælir. 

  - Skilgreina, ekki bara efsta lag, heldur öll lög/lagþykktir í hönnun og í tækjum. 

  - Sýna fram á að kröfur til þjöppunar séu uppfylltar.

  - Gildi mælinga séu sjáanlegar og sýnanlegar. Einnig í rauntíma.

  - Skila niðurstöðum á samræmdu formi.

  - Gátlisti

  

 

  

 

  

Tilgangur og markmið:

 

Markmið verkefnis er að vera varða á á leiðinni til fullþjappaðra "kyrra" vega á Íslandi og þannig stuðla að langlífari vegum, slitlögum og fleiri mannvirkjum.

Stefnum m.a. að því að skoða og svara eftirfarandi spurningum:

  Er hægt að uppfylla kröfur til þjöppunar í öllum lögum ?  

  Er hægt að koma í veg fyrir yfirlöppun/ofþjöppun ?

  Þarf að skilgreina fleiri lög en efsta lagið í undirbyggingu?

  Þarf að hanna hvert lag í undirbyggingu, eða t.d. efstu tvö lögin ?

  Er eða ætti að vera eftirgjöf í kröfum til undirbyggingar, því neðar sem í hana er komið ?

  Getum við skoðað þjöppun í rauntíma, og hugsanlega gripið inn í ef þarf ?