Almenn verkefni 2021

Heiti verkefnis : 

Sveigjanleg og aðlögunarhæf skipulagsgerð fyrir hafnir

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Hið öfluga og sívaxandi flókna eðli hafnarkerfa í margbreytilegum heimi skapar mikla óvissu varðandi þróunaráætlanir hafna. Hafnir eru háðar ytri áhrifum og þær hafa alltaf verið að þróast til að fullnægja nýjum eða breyttum kröfum hagsmunaaðila. Enn fremur þá leiða óvæntir atburðir, svonefndir svartir svanir, eins og til dæmis efnahagshrunið 2008, snjóflóðið á Flateyri 2020, COVID-19 faraldurinn, til þess að skipulagsgerð hafna er sérstaklega krefjandi verkefni sem er háð mikilli óvissu.

Aðlögunarhæf skipulagsgerð (Adaptive Port Planning, APP) skilar sveigjanlegri höfn til að takast á við óvissu framtíðar, þar á meðal tækifæri og veikleika, og þannig má aðlaga höfnina að breyttum aðstæðum. Verkefnið sem nú stendur yfir fjallar um framkvæmd APP fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar. Til að þróa sveigjanleika og aðlaga hluta hafnarkerfisins (þ.e. innviði, rekstur, þjónustu) að framtíðarumferð skipa spáir núverandi rannsókn fyrir um stærðardreifingu skipa og skipakomur. Spáin er gerð fyrir gámaflutninga og aðra flutninga, skemmtisiglingar og fiskiskipaumferð á Íslandi, einkum í höfnum Ísafjarðarbæjar.

Þróun innlendrar og alþjóðlegrar umferðar á sjó verða rannsökuð í þessu verkefni. Tengsl efnahagsþróunar og flutnings á farmi verða greind. Flæði flutninga í tengslum við kröfur um rekstur skipa og hafnartakmarkanir (t.d. umhverfi, uppbygging) eru greindar til að spá fyrir um umferð skipa með tilliti til dreifingar skipastærðar og skipakoma í hafnakerfið. Niðurstöðurnar veita stuðning við upplýsta ákvarðanatöku í hafnarstjórnun og þróun.

Tilgangur og markmið:

 

This research conducts vessel traffic analysis in Iceland and focuses on the Ports of Isafjordur Network. This research is aimed at answering two main research questions:

1-    What are the status quo and trend of vessel traffic in Iceland?

2-    What are the vessels’ size and vessels’ call projections for an Icelandic port by 2050?

The present research is a part of the ongoing Adaptive Port Planning (APP) project for the Ports of Isafjordur Network, the first such project in Iceland. The objectives of this research are: 1- to project the trends of vessels’ size (length, beam, and draught) distribution and vessels’ call at the Ports of Isafjordur Network by 2050; hence, the results provide fundamental information in decision making to a) adapt the port layers (infrastructure, operation, services) to changes to satisfy the new demands by in-time development, b) develop flexibility in the port layers to accommodate various types of vessel in the future, c) facilitate port management (i.e., GHG emission mitigation, congestion management, recourse allocation, safety and security improvement); 2- to develop strategic alliances and research clusters between (higher) education, research organizations, and the port community, in order to improve the knowledge of technical and scientific communities; and 3- scientific papers in peer-reviewed national and international journals on infrastructure systems and services. The scientific papers will be preceded or accompanied by presentations at conferences.