Almenn verkefni 2022

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2022.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)

 

Mannvirki

Ástandsskoðun sprautusteypu í jarðgöngum með tilliti til þykktar og væntanlegs líftíma

Áhrif lengingar lotutíma á ljósastýrðum gatnamótum

Ástand spennikapla í spenntum brúm

Ástandsmat íslenskra jarðganga með gögnum veggreinis

Betri kostnaðaráætlanir í vegagerð

Efnisgæðaritið Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur

Endurbætur á stoppistöðvum almenningssamgangna á landsbyggðinni

Endurskoðun EC7, jarðtæknihönnun

Eru smektít og ættingjar óvinir viðloðunarefna

Evrópustaðlar CENTC154 og CENTC227

Fjarskipti við baujur með LoRa

Hagkvæmari vinnsla útboðsgagna

Hermun á framgangi Grímsvatnahlaupa framan Skeiðarárjökuls og á Skeiðarársandi

Jarðskrið á Siglufjaðarvegi vöktun með úrkomumælingum og úrkomuspám

Malarslitlög. Hefur brothlutfall, kornalögun og efnisstyrkur malarslitlaga meira vægi en leirmagn Þarf íblandað malarslitlagsefni aðra ...

Malbiksrannsóknir

Multi Hazard Assessment of LongSpan Bridges in South Iceland

Nýting malbikskurls í burðarlag vega

Nýting plastúrgangs í malbik

Rannsóknir á hreyfingu berghlaupa í Almenningum með fjarkönnun

Rannsóknir á tengslum veðurfarsbreytinga og hreyfinga á og við vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga, á norðanverðu landinu

Rannsóknir og vöktun á hreyfingum við vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga með síritandi GNSS staðsetningatækni

ROADEX, samvinnuvettvangur vegagerða í norður Evrópu

Slitlög - Klæðing

Stauraundirstöður fyrir brýr

Túlkun á jarðvegskönnunum og innleiðing gINT

Tæring á hægryðgandi stáli við íslenskar aðstæður

Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi

Umferðaröryggisrýni samantekt athugasemda og svara

Útfærsla á nýrri tengingu milli forsteypts stöpulveggjar og staðsteypts sökkuls.

Vatnafræðileg svörun nokkurra íslenskra vatnasviða við áætluðum loftslagsbreytingum á 21. öld.

Vegorðasafn, skilgreiningar og skýringar á hugtökum

Vindaðstæður við brúarenda

Þróun á aðferð til að skoða undirstöður á brúm með fjölgeisladýptarmæli

 

Umferð

Áhrif á öryggi gangandi vegfarenda vegna AllGreen umferðarljósafasa

Frágangur rafskúta í borgarlandi

Hönnunarleiðbeiningar fyrir umferðarljósastýringar

Leiðbeiningar um hönnun gatna í þéttbýli

Slysagreining á hægribeygju framhjáhlaupum

Úttekt á ræsipunktakerfi neyðarbíla höfuðborgarsvæðisins

Þungamælingar bifreiða á ferð

Öryggissvæði í þéttbýli

 

Umhverfi

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi;

Aldur Skessugarðs og jökulhörfun á Jökuldalsheiði

Botna Botnlandslag og þykkt jökla reiknað út frá fjölþættum mæligögnum og eðlisfræðilegum skorðum með marglaga reiknialgrími

Brýr í hringrásarhagkerfi

Grímsvötn: vatnsgeymir, jökulhlaup, upphaf og rennsli

Kolefnisreiknir fyrir innviði

Kolefnisspor þjónustu Vegagerðarinnar

Nýting endurunnins byggingarúrgangs í undirlag fyrir votlendi til að fjarlægja mengunarefni í köldu loftslagi

Opna fjallvegir hlið fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands?

Strandlínubreytingar á Suðausturlandi frá 1903 til 2021.

Vatnsleiðni blágrænna ofanvatnslausna í köldu sjávarloftslagi á Íslandi

Vöktun útbreiðslu lúpínu vegna framkvæmda við nýbyggingu Skriðdals og Breiðdalsvegar ásamt brú yfir Gilsá á Völlum

 

Samfélag

Ferðamátavallikan

Greining á áhrifum gjaldtöku á breyttar ferðavenjur í Samgöngulíkani Höfuðborgarsvæðisins

Greining á breytingum í ferðavenjum íbúa höfuðborgarsvæðisins

Mat á fórnarkostnaði ferðatíma

Mat á virði þess að dregið sé úr líkum á slysum í umferð