Almenn verkefni 2023

Heiti verkefnis : 

Slys á gatnamótum. Samband slysatíðni, alvarleika slysa og umferðarhraða framhaldsverkefni

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Um er að ræða framhald/eftirfylgni verkefnis sem unnið var 2018. [Slys á gatnamótum. Samband slysatíðni, alvarleika slysa og umferðarhraða, VSÓ, ágúst 2018]

Greind verður slysatíðni sömu gatnamóta og 2018. Væntingar eru um að nú séu meiri gögn og upplýsingar til staðar en hægt var að afla 2016 auk þess að hægt er að bera niðurstöður saman við niðurstöður frá 2018.

Tilgangur og markmið:

 

Tilgangur verkefnisins er að rannsaka áhrif umferðarhraða á slysatíðni og hlutfall slysa með meiðslum á

gatnamótum. Einnig verður samband slysatíðni og hlutfall slysa með meiðslum skoðað enn frekar.

Markmiðið er að sannreyna þetta samband og útskýra það með mældum umferðarhraða.