Almenn verkefni 2023

Heiti verkefnis : 

Umferðaröryggisaðgerðir og áhrif á leiðarval

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Áhyggjur hafa verið uppi um að með umferðaröryggisáhrifum geti leiðarval akandi breyst og þeir leiti í meiri mæli inn í minni götur ef of mikið er af aðgerðum. Markmiðið með þessu verkefni var að skoða hvort að hraðatakmarkandi aðgerðir hafi áhrif á leiðarval akandi fólks

Tilgangur og markmið:

 

Rannsóknarefni þessa verkefnis er að skoða hvort að nýlegar hraðatakmarkandi aðgerðir hafi áhrif á leiðarval akandi fólks. Þ.e. fer fólk að velja aðrar leiðir til þess að komast hjá því að aka þar sem umferðaröryggisaðgerðir hafa verið settar niður.