Almenn verkefni 2023

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2023.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)

 

Mannvirki

Aflfræðilegar hönnunaraðferðir vegbygginga fyrir íslenskar aðstæður

Ástand spennikapla í spenntum brúm

Brotskúfáraun notuð til burðarvirkisauðkenningar á steinsteyptri bitabrú yfir Steinavötn.

Eðlisfræðilegt endurmat jarðskjálftavár á brotabelti Suðvesturlands

Efnisgæðaritið Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur

Eiginleikar malbiks með mismikla holrýmd við íslenska aðstæður

Endurskoðun EC7 og þjóðarviðauka, jarðtæknihönnun

Evrópustaðlar CENTC154 og CENTC227

Fjarskipti við baujur með LoRa og nákvæm staðsetning þeirra

Flutningur hættulegra efna og áhrif á vegakerfið

Frammistöðumiðað mat á malbiks blöndum

Greining á áhrifum loftslagsbreytinga á vatnafar á Íslandi. Tilviksrannsókn.

Notkun aflögunarmæla shape array í Þorskafirði

Notkun bergbolta í setlögum í jarðgöngum

Nýtt nærsviðslíkan af stórskjálftahreyfingum út frá gerviskjálftaritum með aðferðum Bayesískrar tölfræði

PTO í malbik á Íslandi

PTO í þjálbik á Íslandi

Rauntímavöktun á hreyfingum við vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga með síritandi GNSS GPS staðsetningatækni

ROADEX, samvinnuvettvangur vegagerða í norður Evrópu

Samanburður á ethyl ester og methyl ester í þjálbik á Íslandi.

Samanburður á íslenskum steinefnum sem notuð eru i malbik.

Samanburður jarðtæknilegra boraðferða til að auka öryggi túlkunar á jarðlögum

Skaðlegar leirsteindir í steinefni fyrir klæðingar og annað slitlagsefni

Steinsteypufélag Íslands

Stífni og sveiflueiginleikar íslensks jarðvegs og jarðsniða

Tæring á hægryðgandi stáli við íslenskar aðstæður

Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi

Tölulegt reiknilíkan til að herma jarðskjálftasvörun á járnbentum steinsteyptum stoðvegg

Vegorðasafn, skilgreiningar og skýringar á hugtökum í vegagerð

Virkni Innerseal gegn leiðni kóríðs inn í steypu, í sjávarfallaumhverfi

Winter Road intelligence Provision WRIP

Þolhönnun á stálþiljum við íslenskar aðstæður

 

Umferð

Áhrif fjarvinnu á vegakerfið

Ferðatími á höfuðborgarsvæðinu

Framúraksturskaflar á Hringvegi milli Reykjavíkur og Akureyrar

Hjólalausnir við gatnamót Uppfærsla á hönnunarleiðbeiningum fyrir hjólreiðar

Hvað ef umferðarljós eru tekin í burtu

Leiðbeiningar fyrir félagshagfræðilegar greiningar á samgönguverkefnum á Íslandi

Rannsókn á virkni og reynslu á gagnvirku hraðahindruninni í Ólafsvík actibump

Samanburður á meiðslum í umferðarslysum fólks á rafhlaupahjólum eða reiðhjólum

Samanburður mismunandi umferðargreininga og tilvikagreining

Slys á gatnamótum. Samband slysatíðni, alvarleika slysa og umferðarhraða framhaldsverkefni

Umferðaröryggisaðgerðir og áhrif á leiðarval

Umferðaröryggisáhrif leiðigerða við ljósastýrð gatnamót

Umferðaröryggisgreining með samgöngulíkani höfuðborgarsvæðisins

Uppfærsla á hönnunarleiðbeiningum fyrir gerð eftirlitsstaða til þungaeftirlits

Vegagerðin og hagsmunir ferðaþjónustu á landsbyggðinni

 

Umhverfi

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi;

Aldur jökulgarða og jökulhörfun á Brúaröræfum

Aukin svæðisbundin þekking á loftgæðum höfuðborgarsvæðisins með notkun lofgæðamælanets

Brýr í hringrásarhagkerfi

Eru áherslur mótvægisáhrifa í samræmi við vænt áhrif umhverfismats

Finnst hin fágæta machair vistgerð ofan skeljasandstranda Íslands

Framkvæmdir - Kolefnisfótsporsgreining á brimvarnargörðum og sjóvörnum

Fuglalíf við hálendisvegi

Future proglacial lake evolution and outburst flood hazard in Iceland

Greining á innbyggðu kolefni í vegainnviðum á Höfuðborgarsvæðinu og áætlun á losun frá fyrirhuguðum framkvæmdum

Grímsvötn: vatnsgeymir, jökulhlaup, upphaf og rennsli

Kolefnisspor reksturs landsvitakerfis Íslands.

Kortlagning ágengra framandi plöntutegunda meðfram vegakerfinu með myndgreiningartækni

Könnun á jarðlagaskipan berghlaupa í Almenningum

Landmótun og innri bygging jökulrænna landforma á Norðausturlandi Ummerki eftir forna ísstrauma

Mat á áhrifum aðgerða til að minnka magn mengandi efna frá umferð

Sannreyning og þróun myndgreiningartækni til að kortleggja ágengar framandi tegundir meðfram vegakerfinu

Skafrennings og snjólíkan byggt á fínriðnum veðurlíkönum

Strandlínubreytingar frá 1906 til 2023. Suðurland og Skarðseyri við Sauðárkrók

Uglur og vegir

Útvíkkun á aðferðafræði við mat á hönnunarflóði ómældra vatnasviða

Vistvænni brýr Markmið fyrir Ísland

Vöktun útbreiðslu lúpínu vegna framkvæmda við nýbyggingu Skriðdals og Breiðdalsvegar ásamt brú yfir Gilsá á Völlum

Örmengunarefni í ofanvatni af vegum

 

Samfélag

Hagnýting sálfélagslegra áhrifaþátta til að umbreyta ferðavenjum mismunandi markhópa

Activity Spaces II. Impact of Mobility Patterns on Wellbeing

Er ferðaþjónusta málið. Greining á hlutverki Vegagerðarinnar í sjálfbærri uppbyggingu áfangastaða og ferðaleiða á Íslandi

Greining á breytingum í ferðavenjum íbúa höfuðborgarsvæðisins

Leiðarval virka vegfarenda á höfuðborgarsvæðinu