Almenn verkefni 2024

Heiti verkefnis : 

Vegrifflur, staða þekkingar og ráðleggingar

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Markmið vegriffla er að vekja athygli ökumanna á að þeir séu að keyra út af vegi eða yfir á akrein með umferð í gagnstæða átt en reynslan hefur sýnt að vegrifflur hafa talsverð áhrif á umferðaröryggi. Skoðað verður hvar og hvernig vegrifflar eru notaðar og helstu kosti og galla við þær. Einnig verða skoðaðar aðrar lausnir til dæmis fyrir klæðningu. 

Tilgangur og markmið:

 

Markmið með þessu verkefni er að taka saman upplýsingar um virkni vegriffla, bæði í kanti og í miðju vegar í þeim tilgangi að það nýtist inn sem ráðleggingar til hönnuða.