Almenn verkefni 2024

Heiti verkefnis : 

Snjósöfnun og umferðaröryggi

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Á veturna geta snjór og hálka haft veruleg áhrif á umferðarögyggi þar sem þau auka hættu á slysum og minnka sjónsvið ökumanna. Því er brýnt að skoða og þróa bestu mögulegu aðferðir við snjóruðning og snjósöfnun til að tryggja öryggi og greiða för allra vegfarenda. 

Tilgangur og markmið:

 

Markmið með þessu verkefni er að taka saman upplýsingar um hvernig snjósöfnun og snjóruðningur eru meðhöndluð í öðrum löndum þar sem er snjóþungt, þá sérstaklega með tilliti til umferðaröryggis. Leitað verður til sérfræðinga á norðurlöndunum (NVF) til að fá þeirra þekkingu og bestu aðferðir. Tilgangur verkefninsins er að taka saman þekkingu sem getur aukið þekkingu skipulagshönnuða og veghönnuða á bestu aðferðum við meðhöndlun snjós og ákvörðun þversniða gatna.