Almenn verkefni 2024

Heiti verkefnis : 

Rafhlaupahjólaslys, upplifun heilbrigðisstarfsmanna

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Í þessu verkefni er ætlunin að taka viðtöl við starfsmenn innan heilbrigðiskerfisins til að auka kunnáttu á slysum tengdum rafhlaupahjólum og afleiðingum þeirra.  
Beitt verður eigindlegum aðferðum þar sem tekin verða viðtöl við heilbrigðisstarfsmenn auk þess sem teknar verða saman helstu og nýjustu fræði tengd þessari tegund slysa.  

Tilgangur og markmið:

 

Markmiðið þessa verkefnis er að draga saman kunnáttu um rafhlaupahjólaslys og afleiðingar þeirra út frá mismunandi fagsviðum. Tilgangurinn er að breikka og dýpta skilning á afleiðingum þessara slysa og þannig fá betra mat á mikilvægi þeirra og mögulegra aðgerða til að bæta öryggi þessa vegfarendahóps.